SÁM 88/1674 EF
Bóndi nokkur átti sjö beljur og taldi sig eiga hluta af landi heimildarmanna. Heimildarmenn áttu þrjár beljur og vildu ekki hafa þær saman við hans. Þau áttu líka kálf. Ein belja bóndans var voðalega kálfelsk og fór til hans og lét hann sjúga sig. Bóndinn kallaði á dýralækninn því hún kom alltaf heim þurr. Svo komst hann að því og tók kálfinn. Þórður fór á Bleik með hundinn sér við hlið á eftir bóndanum. Bóndinn hélt af stað með kálfinn inn í Tungu. Þórður endurheimti kálfinn.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 88/1674 EF | |
E 67/151 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Hestar , húsdýr , búskaparhættir og heimilishald og staðir og staðhættir | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
04.07.1967 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017