SÁM 89/2077 EF

,

Draumur um sjóferð. Heimildarmanni fannst hann vera á veiða á færum en vera alltaf upp á skeri. Þeir leggjast upp að klöpp og á klöppinni er vatn sem er fullt af fallegum fiskum. Heimildarmanni finnst sem að hann dragi stóran kolkrabba en þá segir skipstjórinn honum að setja vélina í gang. Þegar heimildarmaður opnar stýrishúsið sér hann að vélarhúsið er fullt af sjó. Silungur er að synda í sjónum í vélarhúsinu. Hann er fallegur og rólegur og þegar sjórinn fór að minnka þarna inni sagði fiskurinn við heimildarmann að hann skyldi aldrei ná í hann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2077 EF
E 69/44
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Draumar og fiskar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017