SÁM 85/224 EF

,

Staðarmóri og Ennismóri voru líklega sami mórinn. Hann fylgdi Staðarættinni. Svo var Heggsstaðaskundi en þeir voru allir hættulegir draugar. Móri flaug á ferðamann sem náði að bjarga sér með því að fara með vers eftir Hallgrím Pétursson. Hart ár var og þeir á Stað koma út að Mýrum, þar sem faðir heimildarmanns bjó, að koma fyrir gemlingum. Staðarmóri drap kindur á Mýrum. Maður var á ferð milli Stað og Bálkastaða og flaug vofa á hann sem reif af honum fötin. Ferðamaðurinn kemst heim að Bálkastöðum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/224 EF
E 66/20
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar, ættarfylgjur og ráð gegn draugum
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinn Ásmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.08.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017