SÁM 88/1509 EF

,

Sagt frá Rótargilshelli sem er hellir undir Breiðabólstaðarklettunum. Það dregur nafn sitt af gili sem gengur þvert á klettana, en þar hefur verið mikil hvannarót. Álög voru að ef hann væri mokaður út þá yrði happ á fjöru. Synir Oddnýjar mokuðu hellinn og nokkru seinna rak hval á fjöruna. Mörgum árum seinna tóku Þórbergur bróðir heimildarmanns og fleiri að moka út hellinn og þá rak bjálka á fjöru.


Sækja hljóðskrá

SÁM 88/1509 EF
E 67/34
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, álög, fjörur, hellar, hvalreki og jurtir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþór Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017