SÁM 90/2149 EF

,

Huldufólk var í Skötufirðinum. Á gamlárskvöld var hægt að sjá huldufólk. Í fjalli fyrir ofan Skarð voru klettar og þar var fólkið undir. Þarna ljómaði allt upp. Margir sáu þetta. Þetta sást aftur árið eftir á sama stað. Það mátti ekki eiga við þessa kletta því þá átti eitthvað að koma fyrir. Maður tók stein þarna úr klettunum og hann dreymdi um nóttina að ef hann gerði það aftur þá myndi hann deyja. Heimildarmaður er nokkuð viss um að huldufólk sé til.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2149 EF
E 69/95
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, draumar, álög og áramót
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorvaldur Magnússon
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017