SÁM 89/2050 EF

,

Álfatrú var að mestu horfin fyrir vestan þegar heimildarmaður man eftir sér. Sigurður móðurbróðir heimildarmanns var leiddur í Kljástapa til þess að leggja hönd á huldukonu sem ekki gat fætt. Það var huldukona sem náði í hann. Ýmsir staðir voru kenndir við álfa. Stekkjarklettur á Kársstöðum, í honum átti að búa huldufólk. Talið var að þarna hefði verið höfðingjasetur. Á Ytra-Leiti er hóll sem er kallaður Álfhóll. Heimildarmaður telur að álfatrúin hafi komið þegar galdratrúin fór að minnka.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2050 EF
E 69/26
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólksbyggðir , huldufólkstrú og ljósmæður hjá álfum
MI F200 , mi f210 , mi f372.1 , ml 5070 , tmi m31 , tmi k61 og tmi m351
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gísli Sigurðsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
24.04.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017