SÁM 89/2050 EF
Álfatrú var að mestu horfin fyrir vestan þegar heimildarmaður man eftir sér. Sigurður móðurbróðir heimildarmanns var leiddur í Kljástapa til þess að leggja hönd á huldukonu sem ekki gat fætt. Það var huldukona sem náði í hann. Ýmsir staðir voru kenndir við álfa. Stekkjarklettur á Kársstöðum, í honum átti að búa huldufólk. Talið var að þarna hefði verið höfðingjasetur. Á Ytra-Leiti er hóll sem er kallaður Álfhóll. Heimildarmaður telur að álfatrúin hafi komið þegar galdratrúin fór að minnka.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 89/2050 EF | |
E 69/26 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Huldufólksbyggðir , huldufólkstrú og ljósmæður hjá álfum | |
MI F200 , mi f210 , mi f372.1 , ml 5070 , tmi m31 , tmi k61 og tmi m351 | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Gísli Sigurðsson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
24.04.1969 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017