SÁM 93/3783 EF

,

Sveinbjörn segir frá huldufólksbyggð í Grundartungu svokallaðri, partur af fjalli í Tjarnarsókn, en þar liggur tunga á milli tveggja lækja. Þar var álagablettur sem mátti ekki slá en Sveinbjörn segir nokkrar sögur af ólukkumönnum sem slógu á blettinum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3783 EF
FJ 75/50
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólksbyggðir, hefndir huldufólks og álagablettir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinbjörn Jóhannsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
11.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2019