SÁM 84/209 EF

,

Bæjadraugurinn var frægastur fyrir vestan. Heimildarmaður segir hann aðeins vera leikinn draug. En hann var til kominn vegna þess að lík rak í Bæjahlíð. Sagt er að einn strákurinn sem hafi fundið líkið hafi leikið hann. Brynjólfur í Hlíðarhúsum kvað drauginn niður undir stein, sem festir ekki snjó á síðan.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/209 EF
E 66/1
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar, ákvæði og sjórekin lík
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Halldór Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.07.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017