SÁM 88/1642 EF

,

Álög á Geitabergi. Þau eru ekki gömul. Bóndi á Geitabergi lét konu sína gamla fara frá sér og tók aðra yngri. Gamla konan var ekki ánægð með að fara á flæking og lagði það á að allar húsmæður á Geitabergi skyldu fara þaðan óánægðar. Þetta þykir hafa sannast því allar húsmæður á Geitabergi hafa þurft að fara þaðan án þess að kæra sig um.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1642 EF
E 67/141
Ekki skráð
Sagnir
Ákvæði, álög, hjátrú, bæir og barnauppeldi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Halldóra B. Björnsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.06.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017