SÁM 90/2163 EF

,

Huldufólkstrú var ekki mikil. Eldra fólkið trúði á slíkt. Heimildarmaður telur að þetta hafi allt verið skáldskapur. Heimildarmaður átti hníf sem að hann tálgaði mikið með. Eitt sinn dreymdi hann það að það kæmi til hans huldukona og bað hún um að fá hnífinn lánaðan. Hann lánaði henni hann. Morguninn fann heimildarmaður hvergi hnífinn og hann hefur ekki séð hann síðan.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2163 EF
E 69/104
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, draumar, huldufólkstrú og húsbúnaður
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hróbjartur Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
20.11.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017