SÁM 90/2111 EF

,

Atburðir í Seley. Unglingspiltur var drepinn í Seley. Jón Björnsson dreymdi að til sín kæmi maður inn í skálann í Seley. Hann sagði að þeir gengju alltaf yfir fæturna á sér en hann sé grafinn þarna við skáladyrnar. Hann sagðist hafa verið á bát frá Áreyjum og mennirnir á bátnum myrtu hann. Heimildarmaður veit ekki til þess að þarna hafi verið grafið. Pilturinn sagði greinilega frá þessu öllu saman.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2111 EF
E 69/67
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, afturgöngur og svipir og sakamál
TMI C436
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
08.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017