SÁM 89/2010 EF

,

Stundum dreymir heimildarmann það sem hún var að hugsa um á daginn. Hana dreymdi stundum fyrir daglátum. Fólk dreymdi oft dána menn. Ekki var mikið um drauga. Oft dreymdi heimildarmann föðursystur sína áður en hún fékk bréf frá syni hennar. Fólk dreymdi oft fyrir skipstöpum. Heimildarmaður minnist aðeins á skipstapa sem að hafa orðið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2010 EF
E 68/160
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, slysfarir og draugatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Jóhannsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.12.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017