SÁM 93/3820 EF

,

Afi Ágústs var draumspakur og skyggn; slíkt telur Ágúst ganga í ættir, en bæði hann og börn hans hafa einhverjar slíkar gáfur. Segir frá dreng sem lést af slysförum, en bæði Ágúst, kona hans og dóttir þóttust vita feigð hans fyrir. Ágúst sér feigð á mönnum og segir dæmi þess.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3820 EF
E 92/8
Ekki skráð
Lýsingar og reynslusagnir
Draumar, slysfarir, feigð og skyggni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ágúst Lárusson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.9.1992
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir