SÁM 93/3693 EF

,

Spurt um drauma; Helgu dreymir ekki fyrir daglátum og hana er hætt að dreyma; einu sinni dreymdi hana að hún væri að vaða í vatni upp að mitti - sá draumur var fyrir veikindum hennar þar sem hún fór á sjúkrahús; alltaf ef mann dreymir að maður sé í vatni er það fyrir veikindum segir Helga; hana hefur ekki dreymt framliðna; fólk ræddi almennt mikið um drauma en ekki mikið á heimili foreldra hennar; spyrill spyr hvort hún viti um einhverja sem eru skyggnir en Helga veit ekki um neitt svoleiðis.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3693 EF
ÁÓG 78/12
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar og skyggni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Helga Jónsdóttir
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
16.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 23.05.2018