SÁM 89/1714 EF

,

Erlendur var förumaður, sem kom illa til reika heim að bæ og bað krakkana þar að gefa sér að drekka. Krakkarnir þar gerðu grín að honum en hann sagði þá við þau að þau skyldu ekki verða svona glöð að ári. Erlendur fylgdi þeirra ætt eftir að hann dó. Fólk af þessari ætt þóttu sækja illa að.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1714 EF
E 67/174
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar , ættarfylgjur og flakkarar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinunn Þorgilsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.09.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017