SÁM 00/3949 EF

,

Ása nefnir margar sögur sem voru sagðar; Sagan af millipilsinu, Kiðhús og fleiri; móðir hennar sagði sögur á meðan hún sandskúraði, m.a. söguna af Rauðabola, og faðir hennar sagði sögur á meðan hann gaf á garðann; spurt um sögugabb, en foreldrar hennar notuðu það ekki, aðrir grínuðust frekar með svona ens og: Á ég að segja þér söguna af henni Sönn? og Á ég að segja þér söguna af honum Skugga?


Sækja hljóðskrá

SÁM 00/3949 EF
RÞ 99/2
Ekki skráð
Lýsingar
Sagðar sögur og sögugabb
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ása Ketilsdóttir
Rósa Þorsteinsdóttir
Ekki skráð
29.04.1999
Hljóðrit Rósu Þorsteinsdóttur
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.12.2019