SÁM 90/2130 EF

,

Sigríður Stefánsdóttir sýslumannsfrú og Þórarinn maður hennar bjuggu á Grund í Eyjafirði. Eitt sinn var Magnús staddur á Grund og borðaði hann með Þórarni. Það kom tóm eggjaskurn á einum diskinum og varð þá Magnúsi að orði: Kænni hef ég ei konu séð. Einhverntíma þegar fólkið var að klæða sig á Grund þá fann einn strákurinn ekki skóna sína og varð þá Magnúsi að orði: Húsmóðirin það heillasprund. Vísa var skrifuð á stofubitann í Grundarstofu: Ekki stæra þarftu þig. Magnús varð seinna prestur á Tjörn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2130 EF
E 69/81
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Yfirvöld og níska
Ekki skráð
Kænni hef ég konu séð, Húsmóðirin það heilla sprund og Ekki stæra þarftu þig
Mælt fram
Ekki skráð
Björn Runólfur Árnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Magnús Einarsson
23.07.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017