SÁM 85/224 EF

,

Útilegumannasaga af Arnarvatnsheiði. Bóndi i Miðfirði fór í eftirleit , fann þar fé og svo lambhrút. Þá skall á hríð og hann hljóp í kringum hrútinn og hélt að sér hita þannig. Þegar birti um morguninn hélt hann heim. Hann fann hóp af fé en ekki lambhrútinn. Hann komst að Núpi um kvöldið þar sem hreppstjórinn bjó og fékk 60 krónur fyrir. Maðurinn hljóp frá konu og börnum og lét hana ekki vita að hann væri að fara að sækja fé. Bóndinn var viljugur að leita og að fara einn upp á heiði í misjöfnu veðri.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/224 EF
E 66/20
Ekki skráð
Sagnir
Útilegumenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinn Ásmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.08.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017