SÁM 91/2472 EF

,

Bjarni, sonur viðmælanda, giftist og á þrjá drengi. Þegar konan hans er komin að því að eiga fjórða barnið dreymir hana að hún standi í eldhúsinu og að það komi maður sem segist heita Óttar Bjarkan og langi til að vera hjá henni. Hún segir manni sínum að líklega hafi verið vitjað nafns en henni þyki þetta nafn ekki fallegt. Þegar fjórði drengurinn fæðist skíra þau hann Kristján Elís. Þegar þau eignuðust annað barn tveimur árum seinna voru þau beðin af ættingjum að skíra þessu nafni því allt of mikið væri um slæmar afleiðingar annars.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2472 EF
E 72/31
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og mannanöfn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Olga Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.05.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017