SÁM 90/2177 EF

,

Álagablettur og álfatrú. Álagablettir voru þarna. Klettur var frammi í sýki og þarna var Brekka. Talið var víst að þarna byggi huldufólk. Einu sinni vaknaði heimildarmaður og hljóðaði upp “Mamma var að mjólka kúna”. Þá fannst henni hana sjá mömmu sína vera að mjólka kúna en þegar hún gáði betur að sá hún að þetta var ekki mamma hennar heldur einhver önnur kona sem að fór ofan í brekkuna. Móðir heimildarmanns vildi ekki að börnin væru að leika sér þarna nálægt. Það þótti ekki gott að slá brekkuna en hún heitir Pétursbrekka. Eitthvað gamalt átti að fylgja brekkunni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2177 EF
E 69/113
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Örnefni , huldufólk , huldufólksbyggðir , huldufólkstrú og álög
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinunn Schram
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.12.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017