SÁM 89/1931 EF

,

Andlát Þórðar Guðmundssonar. Móðir heimildarmanns bjó til buddu með perlum handa Þórði. Hann var ekki ríkur og eflaust hafa hans peningar komist fyrir í henni. Sömu nótt og Þórður dó lét hann Friðrik á Ósi vita af sér. Dreymdi Friðrik þá að Þórður kæmi til sín og segði að hann mætti eiga budduna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1931 EF
E 68/97
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og nýlátnir menn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valdimar Björn Valdimarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
27.08.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017