SÁM 89/1808 EF

,

Skyggn kona sá fylgjur og svipi. Hún sá heimilissvipi fyrir tíðindum, ýmist veðrabriðgum, ótíðindum eða fyrir komu fólks. Högg og hljóð heyrðust á undan fólki og sumum fylgdi ljós. Hún vissi hverjir myndu koma næsta dag.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1808 EF
E 68/19
Ekki skráð
Sagnir
Fylgjur, afturgöngur og svipir, heyrnir og skyggni
TMI B201
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björn Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017