SÁM 12/4230 ST

,

Menn úr Borgarhöfn fóru út í Styrmissker til að safna söl. Styrmissker var flæðisker og þegar flæddi að tókst ekki að ná einum mannanna upp í bátinn og var hann skilinn eftir; en faðir Gamla-Steins fór með menn á bát og bjargaði honum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 12/4230 ST
E 97/5
Ekki skráð
Sagnir
Eyjar og sjávarháski
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Torfi Steinþórsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
18.1.1997
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Sagan er höfð eftir Gamla-Steini, sem sagði hana af föður sínum.