SÁM 90/2151 EF

,

Reimleikar í Reynisfjalli. Afi heimildarmanns var skyggn og þegar hann fór yfir Reynisfjall eitt sinn sýndist honum einhver eldsúla vera fyrir framan sig. Hann flæmdist undan henni og komst ekki niður af fjallinu. En hann henti stönginni sinni í þetta og hvarf það þá. Hann sá ýmsa hluti heima fyrir. Dóttir hans var líka skyggn. Ef hlutir týndust var henni sagt hvar hlutirnir voru og fann hún það á þeim stöðum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2151 EF
E 69/97
Ekki skráð
Sagnir
Reimleikar, skyggni og loftsýnir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ragnhildur Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.11.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017