SÁM 90/2097 EF

,

Um Steindór í Dalhúsum og för hans yfir Lagarfljót á ís. Hann reið út á fljótið. Ekki ber mönnum saman um á hvaða stað hann á að hafa farið yfir. Heimildarmaður telur að hann hafi farið rétt framan við Lagarfljótsbrú. Hann átti ágætan hest. Hann var óragur. Það var sagt að vatn hefði komið upp um skaflaförin. Ekki er víst hvort að hann var að ná í lækni eða sækja brennivínskút. Mönnum ber ekki saman um þetta.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2097 EF
E 69/57
Ekki skráð
Sagnir
Hestar , afreksmenn og landpóstar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Pétursson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017