SÁM 89/1742 EF

,

Jökulvötn; þjóðsaga um Kúðafljót sem skýrir nafnið, kúði er skip. Kúðafljót er gríðarstórt vatn. Sagt var að skip hafi siglt upp allt fljótið og að innsta bæ og þar eru klettar inn við bæinn sem að hægt var að binda bátinn í. Þar hefur fundist festarhringur sem var notaður til að binda bátinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1742 EF
E 67/194
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Örnefni, ár, vötn, staðir og staðhættir og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Sverrisson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.11.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017