SÁM 89/2079 EF
Hvernig heimildarmaður varð myrkfælinn. En það var þó helst á Lónseyri sem að það var. Þegar heimildarmaður var lítill ætlaði hann til foreldra sinna í fjósið. Hann þurfti að fara fram í göng en fór vitlausa leið og fór inn í eldhúsið. Þar orgaði hann og foreldrar hans komu til hans. Uppfrá þessu var heimildarmaður myrkfælinn á Lónseyri. Afi heimildarmanns sagði að það væri draugur undir hellunni. Víða fór heimildarmaður og gat þá verið í myrkrinu og varð ekki hræddur. Ónot komu þó í heimildarmann á einum stað og var honum sagt að þar hefðu tveir strákar einu sinni verið að fljúgast á og drukknað báðir. Einu sinni var heimildarmaður á sjó og greip hann þá myrkfælni.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 89/2079 EF | |
E 69/45 | |
Ekki skráð | |
Reynslusagnir | |
Reimleikar og myrkfælni | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Bjarni Jónas Guðmundsson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
22.05.1969 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017