SÁM 93/3783 EF

,

Sveinbjörn segir frá þegar hann og systursonur hans voru að leggja línu á sjónum og leggja meðfram tveimur bátum sem voru raflýstir en menn voru við störf á þeim en Sveinbjörn taldi þetta vera Ólafsfirðinga. Þeir fóru svo niður og drukku kaffi en þegar þeir komu upp var enginn bátur. Sveinbjörn er viss um að þetta hafi verið huldubátar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3783 EF
FJ 75/50
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólk
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinbjörn Jóhannsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
11.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2019