SÁM 86/866 EF

,

Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann á Mosfellssheiði 1865 þegar sex vermenn menn urðu úti á heiðinni og sex kól og tveir ókalnir. Gísli var annar þeirra. Þessi stúlka sem var vildi hafa hann hjá sér sagðist koma og bjarga honum þegar mest lá á. Álfkona sagði Gísla feigð sína í draumi. Sagt frá aðdraganda ferðarinnar yfir Mosfellssheiði þegar menn létust. Gísli dvaldi um tíma hjá álfum en undi þar ekki. Gísla dreymir fyrir ferðinni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/866 EF
E 66/92
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, draumar, sjósókn, atvinnuhættir, slysfarir, bæir, feigð, ástaleit huldufólks og fatnaður
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður J. Árnes
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017