SÁM 93/3788 EF

,

Sigurður fjallar um hvernig tíðarfar breytist við sólstöður og höfuðdag og þá bæði til góðs og ills en honum fannst þetta vera almenn trú hjá bændum áður fyrr. Sigurður fjallar svo um hvað menn nýttu til marks um þegar snjó leysti upp á ákveðnum stöðum í Skagafirði sem gaf til kynna að ákveðnar fjallaleiðir væru færar. Spyrill athugar svo hvort menn höfðu eitthvað til marks um hvort Heljadalsheiðin væri fær en það var hún alltaf samkvæmt Sigurði en hann segir nánar frá heiðinni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3788 EF
FJ 75/57
Ekki skráð
Lýsingar
Ferðalög, veðurspár, samgöngur og snjór
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Stefánsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
14.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.01.2019