SÁM 93/3745 EF

,

Árni Tómasson segir sögu af Jóhannesi á Hellu sem var í vinnu á Hóli hjá Jens Jónssyni hreppstjóra; eitt sinn fara þeir út í hríð að smala fé og setjast niður til að hvíla sig stundarkorn, en þegar þeir ætla að standa upp aftur getur Jens ekki staðið upp; Jóhannes tekur það til bragðs að lyfta Jens upp á bakið á sér og ber hann heim en þótti hann óeðlilega þungur; þegar hann lætur hann niður við bæjardyrnar sér hann að Jens er með steininn sem hann hafði setið á freðinn við rassinn á sér; steinninn var síðan notaður sem bæjarhella á Hóli; Árni segist sjálfur hafa séð þessa hellu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3745 EF
MG 71/3
Ekki skráð
Sagnir
Kímni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Árni Tómasson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1971
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018