SÁM 93/3745 EF
Árni Tómasson segir sögu af Jóhannesi á Hellu sem var í vinnu á Hóli hjá Jens Jónssyni hreppstjóra; eitt sinn fara þeir út í hríð að smala fé og setjast niður til að hvíla sig stundarkorn, en þegar þeir ætla að standa upp aftur getur Jens ekki staðið upp; Jóhannes tekur það til bragðs að lyfta Jens upp á bakið á sér og ber hann heim en þótti hann óeðlilega þungur; þegar hann lætur hann niður við bæjardyrnar sér hann að Jens er með steininn sem hann hafði setið á freðinn við rassinn á sér; steinninn var síðan notaður sem bæjarhella á Hóli; Árni segist sjálfur hafa séð þessa hellu.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 93/3745 EF | |
MG 71/3 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Kímni | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Árni Tómasson | |
Magnús Gestsson | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
1971 | |
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar | |
Engar athugasemdir |
Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018