SÁM 86/854 EF

,

Heimildarmaður minnist þess að töluvert hafi verið um huldufólkstrú í Skagafirði. Eitt sumar var heimildarmaður í seli út frá Merkigili. Rak heimildarmaður heim á kvöldin en sat yfir þeim á daginn. Einn daginn ætlaði hann að leggja sig augnablik á grasbrekku en rétt áður en hann nær að festa blund heyrir hann að sagt er hjá sér: Farðu frá birtunni. Ákvað hann að sleppa því að leggja sig.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/854 EF
E 66/84
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, huldufólkstrú og fráfærur og hjáseta
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristján Ingimar Sveinsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
08.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017