SÁM 86/843 EF

,

Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veður. Um þessar mundir bjó Jón hreppstjóri á Byggðarholti og bað hann Stefán vinnumann um að reka fé úr fjörunni áður en versnaði veðrið. Stefán gekk fram á þrjú sjórekin lík. Hann flýtti sér heim að segja frá þessu og fundust fleiri lík áður en myrkrið skall á. Tvær skútur sluppu þó nokkuð vel og komust um það bil 14 manns af, af þeim skútum. En á fjöruna ráku 42 lík. Þau voru jarðsett í Staðarkirkjugarði


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/843 EF
E 66/78
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, búskaparhættir og heimilishald, tíðarfar, slysfarir, fjörur, nýlátnir menn, yfirvöld, útlendingar, sjórekin lík, bátar og skip, kirkjugarðar og frakkar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ingibjörg Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.11.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017