SÁM 86/826 EF

,

Heimildarmaður var viss um að huldufólk byggi í Kálfafellsskoti. Þegar hún flutti þaðan dreymdi hana að til sín kæmu tvær konur sem báðu um að fá að vera því þeim hafi leiðst svo eftir að þau fluttu frá Kálfafellsskoti.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/826 EF
E 66/68
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólk, draumar og huldufólkstrú
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Geirlaug Filippusdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.11.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017