SÁM 89/1829 EF

,

Álagablettur var á Sýrlæk. Um er að ræða hól en talið var að huldufólk hefði búið þar. Eitt sinn fór maðurinn á bænum í ferð og þá dreymdi konuna að til sín kæmi stúlka um fermingu. Sagðist hún vera send frá mömmu sinni og að hún eigi að vera hjá konunni á meðan maðurinn sé í burtu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1829 EF
E 68/31
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, draumar og álög
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðmundsdóttir og Valdimar Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
27.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017