SÁM 88/1636 EF

,

Sögur af Guðmundi Snorrasyni. Hann gekk undir björg, undir Hæl og er kominn með 80 fugla á bakið. Þegar hann kom undir Hæl aftur var komið mikið brim. Þá kom mikill sjór yfir hann og sagði hann eftir á að fingraför hans mætti enn finna í klettunum. Þorsteinn bróðir hans kom afturgenginn til hans, en Guðmundur rak hann burt eins og kind. Guðrún átti kofa sem hét Guðrúnarkofi sem hún hafði safn sitt og ætlaði draugurinn þangað, en Guðmundur sagði: „Ekki í kofa Guðrúnar minnar.”


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1636 EF
E 67/137
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, afturgöngur og svipir, villt dýr, draugar, ýkjur, veiðar og fuglaveiðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Guðnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
08.06.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017