Minningar frá Húsavík, 09:54 - 11:58

,

Mikið var borðað af fiski á heimilinu. Alltaf var nóg sjófang. Foreldrarnir áttu kindur og alltaf nóg kjöt. Mikið borðar af svartfugl. Gert var út á svartfugl á vissum tíma þegar fuglinn kom inn í flóann eftir loðnunni. Soðinn, steiktur og reyktur. Lítið var um ræktun á Húsavík utan kartaflna. Svolítið var ræktað af grænkáli og rófum.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar frá Húsavík
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014