SÁM 88/1580 EF

,

Sagt frá draumum; draumar fyrir veðri og fleira. Heimildarmanni hefur oft dreymt fyrir veðri og dreymdi m.a. fyrir nýliðnum vetri. Í draumnum þóttist hún vera á ferðalagi á Norðulandi. Ókunnugur maður kom á móti henni, sérkennilegur og grimmilegur á svipinn. Henni fannst fötin hans vera einkennileg og henni fannst kuldagustur standa frá honum. Hann sagðist vera vetur konungur og yrði kaldur og grimmur, þó ekki eins slæmur eins og næst þegar hann kæmi. Ef heimildarmann dreymir hesta hlaupa þá veit það á hvassviðri.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1580 EF
E 67/83
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, tíðarfar og veðurspár
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurlaug Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
02.05.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017