SÁM 93/3551 EF

,

Saga af bóndanum á Mörk í Landi: Hann var barnmargur, en einnig ríkur og átti ærbelg fullan af peningum; við arfaskiptin var sagt að hvert barnanna hefði fengið sjóvettling fullan af peningum. Bóndinn veiktist af skyrbjúg og sóttur var til hans til lækninga Skúli á Móeiðarhvoli. Læknisráðið var að slátra kind og éta ferskt kjöt, en bóndinn neitaði og dó úr skyrbjúgnum. Söguna hefur Hinrik eftir fóstru sinni, sem var gift sonarsyni bóndans.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3551 EF
E 87/20
Ekki skráð
Sagnir
Lækningar , veikindi og sjúkdómar , níska og ríkidæmi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hinrik Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.07.1987
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.06.2017