SÁM 93/3784 EF

,

Bátarnir sem voru við Siglufjörð komu tilbaka en allir lentu í ólukku eða hafaríi eins og Sveinbjörn orðar það. Sagt frá hvernig hægt er að lesa í veðrið með samblandi af staðarháttum og þoku en Sveinbjörn reyndist oft vera sannspár með veður og nýttist það vel í starfi hans sem formaður. Sveinbjörn kemur í kjölfarið með sögu af því þegar hann las í þokuna hjá fjalli á Siglufirði. Spyrill spyr svo út í söguna þegar Sveinbjörn sofnar undir stýri og hvenær það gerðist.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3784 EF
FJ 75/51
Ekki skráð
Reynslusagnir og æviminningar
Sjósókn og veðurspár
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinbjörn Jóhannsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
11.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 9.01.2019