SÁM 84/206 EF

,

Sagnir af Hólmfríði í Bíldsey, hún þótti góð ljósmóðir. Heimildarmaður var laugaður úr trogi og var Hólmfríður ljósa hans. Eitt sinn sat hún yfir út í Elliðaey en barnsmóðir kom hart niður svo leitað var læknis út í Hólm. Hvasst var svo þeir komu ekki lækninum í land. En læknirinn sagði að það væri óhætt fyrst Hólmfríður væri á staðnum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/206 EF
EN 65/50
Ekki skráð
Sagnir
Ljósmæður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson, Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen
Ekki skráð
27.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017