SÁM 89/1759 EF

,

Eitt sinn datt konunni á Fjarðarhorni í hug að skreppa yfir að Kletti að hitta bróður sinn. Þegar hún kom í hlaðið mætti hún bróður sínum í dyrunum og lá bæjarhurðin inn í gangi. Var Móri þá á undan henni en hún sá alltaf strák hlaupa á undan sér heim að bænum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1759 EF
E 67/205
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar og fylgjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörg Hannibalsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.12.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017