SÁM 94/3846 EF

,

Hvernig var með kýrnar sem þið voruð með, kölluðuð þið þær íslenskum nöfnum? sv. Jájá, auðvitað, eitthvað, alltaf íslensk nöfn. Við höfðum kött semað við kölluðu Gamla skarið, hahahaha, .... ((hann: Ég held við höfum kallað það Gumma.)) hjá ukkur? Veistu, ég man ekki hvað kýrnar hétu..... þær höfðu nöfn og hestarnir líka, ég man eftir því, ég man ekki nöfnin á. sp. Voru þeir með íslensk nöfn líka, hestarnir? sv. Jájá og hundarnir og þetta var allt með íslensk nöfn. sp. Það var verið að segja mér að það hafi verið algengara að hestarnir bæru ensk nöfn því það þurfti að fara með þá á milli bæja og kannski ekki allir kunnað íslensku? sv. Máski, já. Það getur verið en ekki, hjá okkur, ég man að hestarnir voru, ég veit það voru íslensk nöfnin, ég man bara ekki, -þetta er fjarska langt síðan sem þú ert að.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 94/3846 EF
GS 82/3
Ekki skráð
Lýsingar
Húsdýr og tungumál
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Chris Árnason
Gísli Sigurðsson
Ekki skráð
03.06.1982
Hljóðrit Gísla Sigurðssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.03.2019