SÁM 89/1893 EF

,

Jón Dúason og heimildarmaður urðu samferða frá Akureyri til Haganesvíkur ásamt Ditlev Thomsen á dönsku skipi. Á leiðinni þurfti Jón að borða en hann hafði með sér harðfisk og átti að fara niður í kompu að borða þar. Einn fór þá og kvartaði yfir því að Jón æti harðfisk sem „stank“. Thomsen talaði máli Jóns.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1893 EF
E 68/73
Ekki skráð
Lýsingar
Ferðalög og danir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valdimar Björn Valdimarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.04.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017