SÁM 90/2183 EF

,

Amma heimildarmanns var ljósmóðir og tók á móti barni hjá huldukonu. Hana dreymdi að til hennar kæmi kona og næði í sig til áflkonu. Um morguninn sá hún að það var snjór á skónum hennar. Að launum fékk hún lán við að taka á móti börnum og allir sem við það fengust í hennar ætt. Frænka heimildarmanns var lengi ljósmóðir í Tungum. Eiríkur á Reykjum tók á móti mörgum börnum og honum lukkaðist ákaflega vel.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2183 EF
BE/1
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, ljósmæður hjá álfum, ljósmæður og verðlaun huldufólks
MI F200, mi f372.1, ml 5070, tmi m31, tmi k61 og tmi m351
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristín Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.07.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017