SÁM 89/2010 EF

,

Jóhanna úr Grindavík fluttist að Melum. Eina nótt dreymdi heimildarmann að hún væri að tala við mann og sagði hann henni að það væri ekkert athugavert við það að börn fari þaðan sem þeim liði illa. Henni datt einn strákur í hug sem að hafði strokið. Henni fannst sem að henni sæi Jóhönnu álengdar. Um morguninn sagði hún drauminn. Í sömu vikunni fréttir hún það að það hefði verið farið burt með einn dreng konunnar frá Mel.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2010 EF
E 68/160
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Jóhannsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.12.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017