SÁM 90/2177 EF

,

Helga Árnadóttir var skyggn kona. Mágur hennar dó ungur. Eitt sinn kom systir Helgu í heimsókn og fylgdi Helga henni áleiðis. Þegar hún kom heim fannst henni eins og mágur hennar kæmi og færi að tala við sig. Hún fann að hann lagði hendina á bakið á henni á milli herðablaðanna. Hann spurði hana hvernig henni liði. Þetta kom oft fyrir. Eitt sinn sat Helga á rúminu sínu og var að hugsa um ungan pilt sem að hafði nýlega dáið úr berklum. Þá heyrði hún sagt að hún gæti fengið að sjá hvernig honum liði og var henni sýnt inn í ljómandi dýrð.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2177 EF
E 69/114
Ekki skráð
Sagnir
Heyrnir og skyggni
TMI B201
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Málfríður Einarsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.12.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017