SÁM 89/2006 EF

,

Mikil fylgjutrú. Sumum fylgdi ljós, öðrum dýr. Amma heimildarmanns var mikið trúuð á fylgjur. Hún vissi ef að fólk kom daginn eftir. Misjafnt hvað fólk sótti mikið að. Ef nefnt er nafn framliðins þá er hann kominn til viðkomandi. Halldóra frá Hellu hafði týnst eitt haustið og einn maður talaði óvarlega um hana. Nóttina eftir dreymdi hann að hún ætlaði að drepa hann. Hann veinaði upp úr svefninum og var hann þá vakinn. Amma heimildarmanns hafði ekki mikla trú á símanum taldi það vera komið frá djöflinum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2006 EF
E 68/155
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, fylgjur, afturgöngur og svipir, aðsóknir og tæknivæðing
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hans Matthíasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.12.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017