SÁM 90/2235 EF

,

Komu stundum fyrir undarlegir hlutir. Þetta var um aldamótin. Þau bjuggu í tvíbýli (á Kirkjubóli). Jóhannes ól upp mann sem hét Guðmundur sem var afabróðir heimildarmanns, hann bjó hinum megin í húsinu. Á þessum tíma var hann orðinn aldraður. Jóhannes sagði að það væri ekki hægt að kenna Guðmundi neina iðn. Guðmundur ríki á Horni keypti Kirkjuból eftir dauða Jóhannesar og réði Guðmund sem ráðsmann þar. Ráðskonur héldust ekki lengi þar vegna þess að Guðmundur var svo stirður í skapi. Að lokum fór Ólína, dóttir Guðmundar ríka, til hans sem ráðskona. Tveimur árum síðar eignuðust þau barn saman, giftust og bjuggu á Kirkjubóli og eignuðust alls 17 börn. Þá var hann 48 ára en hún 18 ára. Ólína fékk mikla fjármuni hjá föður sínum til að bjarga fjárhaginum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2235 EF
E 70/20
Ekki skráð
Sagnir
Æviatriði, búskaparhættir og heimilishald, bæir og ástir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón G. Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.03.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017