SÁM 89/1939 EF

,

Eitt sinn dreymdi heimildarmann árið 1939 um haustið að hann væri kominn niður að Hótel Borg að skemmta sér ásamt fleirum. Hann fór niður eftir göngum en þau þrengdust mikið. Hann gat ekki snúið við og erfitt var að komast áfram. Loksins sá hann birtu hinum megin og þar víkkuðu göngin og voru upplýst. Haustið 1939 braust út síðari heimsstyrjöldin.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1939 EF
E 68/101
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og hernám
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ólafur Þorsteinsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017